Previous product
Back to products
Satínlök - 100% Bómull
4.441 kr. – 7.990 kr.
Jersey lök
1.525 kr. – 4.153 kr.
Jerseylökin eru mjúk og auðveld í meðhöndlun. Þau eru ofin úr 100% bómullarjersey, sem er léttara í sér en hefðbundin bómullarvefnaður. Lökin eru straufrí
Teygja er umhverfis allt lakið sem heldur því á sínum stað en lökin eru með 40 cm kanti sem ætti að ná vel niður fyrir flestar stærðir af dýnum.
Þvottur: 60°
FRÍ PÓSTSENDING Á NÆSTA PÓSTHÚS Á ÖLLUM PÖNTUNUM YFIR 10.000 KR.
Vörunr. SKUM-00061
Vöruflokkar: Heimilisvara, Lök og hlífðardýnur, Jersey lök
Brand: Home Collection